föstudagur, nóvember 26, 2004

Get ready for love


Jámm. Ég fékk loks nýja Cave & the Bad Seeds diskinn, Sláturhúsablús, í hendur á mánudag. Var ekkert alltof hrifin við fyrstu hlustun. Nema þá helst af fyrsta laginu, Get ready for love. Mér finnst annars vanta meira rokk í diskinn. Hinn, Lýru Orfeusar, hefi ég enn ekki gefið mér tíma til að hlusta á.
Anars er allt við það sama. Enn rignir.

Engin ummæli: