mánudagur, nóvember 15, 2004

Enn af sundi


Með góðfúslegu leyfi Hjörleifs set ég hér tengil á myndir frá komu sundmanna í land á Álftanesi á laugardaginn var. Brrrrr. Er fegin að hafa ekki þurft að svamla þarna í veðrinu sem var á sunnudag. Úfffff. Fleiri myndir eru væntanlegar á síðu sjónsundfélagsins næstu daga. Set inn tengil þangað þegar þær koma

Engin ummæli: