miðvikudagur, mars 12, 2003

Leikfimi


I gaer dreif jeg Kristinu med i pallatima i Stallet. Thar tharf madur annad hvort ad panta plass eda fa mida i afgreidslunni thegar madur kemur inn. Ef allt er upppantad er ekki haegt ad komast ad. En vid fengum mida. Thvi midur vorum vid ekki alveg vid dyrnar thegar hleypt var inn og allt plass var upptekid nema allra allra fremst. Uff, thannig atti thad nu ekki alveg ad vera en stelpan sem kenndi kalladi i okkur og sagdi ad thar vaeri nog plass. Og thar vorum vid alveg uppi i speglinum. Thetta var hraedilegur timi. Mjer tokst ad stiga a stelpuna sem var fyrir aftan mig, hun kveinkadi sjer og faerdi pallinn sinn aftar ill a svip. Jeg fer sko i einfaldari tima naest... Svo skellti jeg mjer adeins a rodravjelina og lyfti sma.


I hadeginu adan for jeg med Kristinu og Palma i motuneyti sem er hjer i husi rjett hja. Thar fjekk jeg skritinn mat: reykt svinakjot med hvitri mintusosu (sem mjer syndist nu frekar vera purrulaukssosa) og hvitlauks-tomatssosu, sem jeg myndi nu frekar nota med saltfisk eda pasta. Thett situr eins og steinn i maganum og jeg er ansi hraedd um ad jeg sofni fljott a safninu a eftir.

Engin ummæli: