fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Vansvefta


Ég fékk fyrsta skrautritunarverkefnið mitt í gegnum símaskrána í gær. Ég ákvað að klára verkið í gærkvöld og vakti allt of lengi. Ég er því hálfvansvefta í dag (sem oftar). Læt mig nú dreyma um heit kindabjúgu og uppstúf.... Ummmm.

Engin ummæli: