fimmtudagur, ágúst 14, 2003

Nammismjatt!


Já, nammismjatt (eins og Sigga Sif segir). Var að fá skúffuköku með rjóma í kaffinu.

Annars er það af mér að frétta að ég sit hér vaktina þessa vikuna. Ég get því ekki stungið af austur í góða veðrið um helgina. Er heldur ekkert ofsalega kát. Kannski er það sem amar að mér bara stress. Er svo sem nokkur að ætlast til þess að menn séu í góðu skapi alla daga?

Engin ummæli: