fimmtudagur, febrúar 27, 2003

Fyrstu kynni af Uppsölum


Jaeja, tha er jeg komin til Uppsala. Jeg lenti rjett fyrir tolf a hadegi i gaer a Arlanda-flugvelli i glampandi sol og 6-stiga frosti. Jeg sa vel yfir Noreg og Svithjod ur flugvelinni, varla sky a himni thar. Kristin, Palmi (madurinn hennar) og Jon Logi (sonur, rumlega 2 ara) voru thar og jeg beid med theim thar til their fedgar thurftu ad fara i velina heim til Islands. Vid Stina erum thvi einar hjer i viku. Um helgina verdur stor handavinnusyning i Stokkholmi, allt um prjona og sauma, efni, garn, hönnun og thess hattar. Vid aetlum ad kikja annad hvort a sunnudag eda laugardag.

A morgun byrjar svo fyrri kursinn, Seismic Imaging. Annars verda i allt 10 fyrirlestrar, a manud. og midvikud. fra ruml niu fram ad hadegi. Thess a milli munum vid sitja sveittar vid laerdom og vinnu. Og vonandi fara e-d a skidi og gera e-d fleira skemmtilegt. Jeg er ekki komin med fastan samastad hjer enn, en adan hitti jeg strak hjer, Niklas, sem er einn af doktorsnemunum, og hann sagdi ad thad vaeri laust plass inni hja sjer. Svo thetta gaeti reddast. En tha a jeg lika eftir ad redda mjer tölvu. Jeg tok mina med en jeg tharf ad hafa Unix/Linux tölvu til ad geta unnid og gert heimaverkefnin min. Reyndar get jeg notad tölvurnar i tölvuverinu, hitt er bara thaegilegra, ad hafa tölvu a sama stad og madur er ad vinna a.

Jaeja, ég aetla ad fara ad gera e-d af viti, thad er kannski betra ad kíkja á efnid fyrir morgundaginn...

Engin ummæli: