mánudagur, desember 16, 2002

Vá maður, hvað ég get verið vitlaus. Blaðið er spænskt, en ekki ítalskt eins og ég hélt. Málið var að ég var búin að sjá það áður og skoða það. Án þess að skoða málið nánar ákvað ég að það væri ítalskt (tískan, sko; Ítalir eru, eins og Frakkar, svo vel inni í málunum). Svo núna áðan þegar ég keypti þetta margumrædda blað fannst mér ítalskan svolítið skrítin, eiginlega svolíðið spænskuleg. Fyndið.

Engin ummæli: