mánudagur, mars 03, 2003

Stokkhólmur


Á sunnudaginn tókum við daginn fremur snemma og tókum strætó niður í bæ. Við röltum á lestarstöðina og ég keypti mér afsláttarkort í lestina til Stokkhólms. Það er svokallað TIM-kort, kortið kostar 30 kall (sænskar kr, endurgreitt við skil á kortinu) og svo þarf að kaupa lágmarksupphæð inn á kortið. Svo hleð ég inn upphæð efir þörfum.
Þá er auðvelt að borga í lestina, nóg að veifa kortinu framan í vél við lestina á brautarpallinum og ferðin dregst af kortinu. Ég keypti mér Stokkhólmsprófíl, þá fæ ég góðan afslátt af ferðum milli Uppsala og Stokkhólms. Nóg af praktískum upplýsingum. Við skemmtum okkur ágætlega á sýningunni, sáum fantasíu-fatasýningu og tískusýningu, röltum um og skoðuðum og keyptum smotterí. Ég keypti rosalega flott garn í peysu (kemur á óvart!) og nú á ég bara eftir að redda mér prjónum. Í hádeginu kíktum við inn á indverskan veitingastað og fengum masala kjúkling með grjónum og nanbrauði að borða, við vorum orðnar banhungraðar.

Eftir syninguna akvadum vid ad fara med sporvagningum afram til Märst, sem er milli Uppsala og Stokkholms, i stad thess ad fara til baka til Stokkholms og svo med lest til Uppsala. (Sollentuna, thar sem syningir var, er nefnilega naer Uppsala heldur en midbaer Stokkholms.) Vid thurftum ad ferdast afram 6 stodvar ut a endastod og treysta svo a thad ad lest faeri a sunnudegi fra Märst til Uppsala. A naestsidustu stodinni kom a okkur hik og auk thess mundi Kristin eftir thvi ad vid erum med Stokkholmsprofil a lestinni svo thad vaeri hvort ed er odyrara ad fara thadan, thott thad sje helmingi lengra i burtu. Og thegar vid saum ad lest i ofuga att atti ad koma eftir 2minutur stukkum vid ut. Thurftum ad fara 10 stodvar til baka. Algerir halfvitar.

Thegar vid komum a adalbrautarstodina i Stokkholmi akvadum vid ad nota taekifaerid og ganga adeins um thvi jeg hef aldrei komid thangad adur. Klukkan var ordin thad margt ad thad var flest lokad. Upphofst tha mikil leit ad fraenku Kristinar, sem hun hafdi aetlad ad hitta i Stokkholmi um helgina en fraenkan hafdi ekkert latid i sjer heyra. Kristin vissi ad hun vaeri i heimsokn hja vinkonu sinni i sendiherrabustadinum en vissi ekki nakvaemlega hvar, bara gotuheitid. Audvitad fundum vid aldrei rjetta stadinn og gafumst upp.


I gaer var fyrirlestur nr.2. Endalausar utleidslur, jeg kannadist vid sumt af thessu ur ymsum kursum i Haskolanum. Seinni partinn kiktum vid svo nidur i bae, jeg thurfti ad kaupa hitt og thetta sem jeg tok ekki med mjer. M.a. Keypti jeg leikfimisbuxur og bol i Hennes & Mauritz a spottpris. Jeg aetla ad fa mjer kort a morgun i studentagymminu sem er ekki svo langt fra skolanum. Jeg er farin ad fa vodvabolgu af hreyfingarleysinu og jeg hlakka til ad fara ad hreyfa mig. En i dag er bolludagur hja Svium, jeg aetla ad fara i bakariid mitt a Munkagotu og kaupa mjer feita bollu med vannillukremi, thannig hafa their bollurnar hjer. Bolla, bolla!!!

Engin ummæli: