föstudagur, maí 28, 2004

Fish'n chips


Ferdin gekk snurdulaust i gaer. Jeg var lika svo heppin ad lenda vid hlidina a gomlum danskennurum minum, sem voru a leid a danssyninguna i Blackpool. Tok lestina til Canterbury og var komin hingad um half-thrju-leytid. Gekk heim af lestarstodinni med mater eftir gomlum romverskum borgarvegg frm 3.old og fram hja enn eldri grafhaug. Kikti a pobbinn i gaerkvoldi med kennurum og skolafjelogum mater. Vard fyrir vonbrigdum thegar jeg fekk hvorki Murphy's ne Kilkenny. Tha var ekki um annad ad raeda en ad fa sjer half pint Guinnes, vard barasta hifud, enda buin ad borda e-d litid...

Vid maedgurnar vorum a roltinu i baenum i dag. Akvadum ad fa okkur mjog breskan hadegisbita: Fish'n chips. Ufffff segi jeg nu bara. Once in a lifetime. Allt lodrandi i vibbafitu og okkur vard barasta bumbult og gatum hvorug klarad...
Agaetisvedur...

Engin ummæli: