föstudagur, febrúar 03, 2012

Galdurinn við greinarskrif...


...er að setja tappa í eyrun. Nei, ég meina það, þetta er ekkert grín. Það virkar smá, að minnsta kosti. Árangurinn verður ögn meiri. Samt ekki nægur.

Galdurinn er líka að úða í sig sykri, nammi, eða e-u slíku. Eða svo hélt ég. Eða held öllu heldur. Örsjaldan virkar það, og því held ég alltaf áfram að reyna;-)

Engin ummæli: