
Ég á lítinn fjörkálf sem virðist við fyrstu sín afar saklaus en látið ekki plata ykkur! Hann er afar liðtækur í fjölbragðaglímunni á morgnana. Það er líka svo erfitt að vakna í þessu skammdegi. Þótt snjóleysið geri allt svo miklu auðveldara á morgnana verða dagarnir svo ferlega drungalegir!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli