Dagbók eilífðarstúdents sem býr í Reykjavík og þykir alltof gaman að prjóna en slugsar við rigerðasmíð!
sunnudagur, október 26, 2008
Ég er enn á lífi. Og það sem meira er, sit við á sunnudagseftirmiðdegi og vinn að eilífðarritgerðinni. Myndir og töflur í viðauka. Á endanum hefst það.