mánudagur, maí 02, 2005


Ég á afmæli í dag, mamma er víst búin að baka handa mér köku og vinir eru því velkomnir í tesopa í kvöld.
Ég er sum sé komin aptur frá Vín, rosafín, með ný sólgleraugu, og sitthvað fleira.
Í heildina hin bezta ferð. Kom heim rétt áðan, tveggja tíma seinkun á vélinni. Er e-ð löt, er að hugsa um að koma mér heim og opna litinn pakka. Aaaa. Segi ferðasögu síðar...